Færslur: 2014 Ágúst
10.08.2014 09:02
Blikdalur, náttúruperla
Þær systur voru nú heldur betur áhugasamar um sauðféð sem var að spranga þarna um.
Regnboginn fjallshlíðanna á milli, fuglasöngur og lækjarniður, er eitthvað betra?
Skrifað af þb
03.08.2014 18:39
Skyndihjálp, ef þú lemur á puttann
Þvílíkur léttir, 1mm bor í gegnum nöglina,
og þá er hægt að halda áfram að vinna
Skrifað af þb
- 1
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 76
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 36217
Samtals gestir: 5343
Tölur uppfærðar: 27.3.2023 09:19:13