Færslur: 2008 Nóvember

26.11.2008 21:59

Húsvíkingurinn Mjölnis Astró

Þá erum við loksins búinn að fá mynd af Astró.  Hér er hann að spotta rjúpu í blíðunni norðan heiða. Svo að sjálfsögðu vísaði hann leiðina heim.

20.11.2008 14:44

Amíra sleppurÞað er eins gott að gleyma sér ekki við húslesturinn, rétt sem snöggvast var litið af litlu prinsessunni og sjá hvar hún fannst, ekki voru nú krakkarnir neitt leiðir yfir því!

16.11.2008 12:34

Mjölnis Alex (Rökkvi)Fór um daginn og sá Alex sem nú heitir Rökkvi og var gaman að sjá hversu vel hann hefur aðlagast nýju heimili og vini sínum honum Gassa. Ég hef fengið fréttir af öllum hvolpunum og vegnast þeim vel.
  • 1
Flettingar í dag: 122
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 76
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 36241
Samtals gestir: 5343
Tölur uppfærðar: 27.3.2023 09:41:49