Færslur: 2013 Maí

12.05.2013 12:38

BMW E30 1986Skrapp norður í slagveðrinu um daginn og sótti þennann glæsilega BMW, þurftum að stoppa á Akureyri og skola klakadrumbana sem settust á hann og kerruna á leiðinni.

07.05.2013 10:56

Schafer hlýðniþjálfun

Hér má sjá snilldar Schafer, eins og þeir eru nú allir!

Linkurinn neðan við myndhttp//www.youtube.com/watch?v=o-m3rz6P2VM

02.05.2013 10:46

BMW E 30 kominn til Rvk

Þrír þristar  BMWÞá bættist við í BMW fjölskyldunni einn gamall BMW  318 i E 30.  árgerð1986, sem var til sölu á norðurlandi.
Þá var fyrir BMW 318 i. árgerð 1999 og BMW X 3. 2007 árgerð.
Þeir eru hressir þessu þýsku
  • 1
Flettingar í dag: 122
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 76
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 36241
Samtals gestir: 5343
Tölur uppfærðar: 27.3.2023 09:41:49