Færslur: 2011 Ágúst

28.08.2011 17:23

Frábær sýning

Gaman á sýningunni í dag.

Amíra fékk fína dóma, en var ekki sýningarhæf að sögn dómara, með frunsu á vörinni.

Tökum þetta næst frunsulaus og í fínu formi



27.08.2011 21:54

Sýningarhelgi



Þær mættu í sýningarbásinn hjá Schaferdeildinni í morgun,  Pollý og Amíra.    Ansi hreint gaman.

Stóri dagurinn á morgun, þá ætlar Amíra að skokka hringinn og sýna sig og sjá aðra.

Schaferinn byrjar 10, frekar fúlt að geta ekki byrjað kl 9.

Sjáumst hress á morgun




  • 1
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 180041
Samtals gestir: 36142
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 00:51:18