Færslur: 2013 Júní
23.06.2013 12:32
Sýningarþjálfun 2013
Hér er Astró og Jósep að fá ráðleggingar hvernig ná eigi fyrsta sæti, bara mæta!
Mættum með Amíru og Astró í sýningarþjálfun um daginn, svo fór Amíra og hitta Mikka, stemming þar
Skrifað af þb
17.06.2013 12:13
Drottningin og prinsessan
Skruppum í sveitaferð með tíkurnar.
Sýndu sauðfé mikinn áhuga, enda fagurt.
Skrifað af þb
- 1
Flettingar í dag: 285
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 85
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 209963
Samtals gestir: 38329
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 12:40:31
