Færslur: 2012 Október
16.10.2012 20:58
Góðar fréttir af Yrju.
Við vorum að fá fréttir af olnboga- og mjaðmamyndaniðurstöðum hjá henni Yrju (Mjölnis Össu), en hún fékk A bæði í mjöðmum og olnbogum. Þetta er alveg frábært og óskum við eigendum hennar þeim Alexöndru og Eisa innilega til hamingju með þessar góðu niðurstöður.
Skrifað af þb
- 1
Flettingar í dag: 335
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 219
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 197189
Samtals gestir: 37776
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 19:34:32