Færslur: 2012 Maí
25.05.2012 08:44
Fréttir af Rökkva (Mjölnis Alex)
Við fengum sendar fréttir og myndir af honum Rökkva (Mjölnis Alex).
Hann er fluttur í Eyjafjörðinn og býr þar í góðu yfirlæti hjá nýjum eigendum. Heimilisfólkið þar samanstendur af henni Maríu 19 ára, foreldrum hennar og systkinum, svo er annar hundur á heimilinu, hestar, kindur, hænur, köttur og naggrís, það er því mikið fjör hjá honum Rökkva í sveitinni.
Skrifað af Elín
- 1
Flettingar í dag: 143
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 336
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 223323
Samtals gestir: 38827
Tölur uppfærðar: 18.12.2025 07:46:11
