Færslur: 2011 Maí

31.05.2011 21:15

Aþena og Rökkvi(Alex)



Jæja loksins kemur mynd af tveimur Mjölnis hvolpum eða öllu heldur hundum, þetta eru þau Mjölnis Aþena og Rökkvi (Mjölnis Alex).  Myndin er búin að velkjast lengi í póstinum og kemur hér.
 Ansi er Alex líkur pabba sínum og Aþena mömmu sinni.

  • 1
Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 85
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 185381
Samtals gestir: 36703
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 21:52:22