Færslur: 2011 Janúar
26.01.2011 21:45
Febrúarsýningin 2011
Jæja þá er búið að skrá Amíru og Úlfrúnu á næstu sýningu. Sýningarþjálfunin fer að hefjast og verður gaman að hitta fólkið og hundana í þjálfuninni. Hvolpahittingur verður fljótlega og vonandi náum við góðum myndum til að sýna ykkur, þó varla teljist þeir til hvolpa lengur. Annars eigum við von myndum frá eigendunum og skellum við þeim inn um leið og þær berast.
Skrifað af þb
- 1
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163203
Samtals gestir: 34306
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 09:26:23