Færslur: 2010 Október

05.10.2010 20:48

Mjölnis-Amíra lýkur skapgerðarmati





Hér er snillingurinn Mjölnis Amíra, en hún var að ljúka skapgerðarmati um helgina og stóð sig frábærlega, systir hennar hún Ísold (Mjölnis Aríel) lauk skapgerðarmati í sumar og að sjálfsögðu stóð hún sig einnig með prýði

05.10.2010 20:23

Hvolpahittingur, afmælishittingur



Erum tveggja ára í dag,   22. ágúst        emoticonemoticonemoticonemoticon

Jæja loksins kemur mynd af hvolpahittingnum, ekki gátu mætt nema fjórir í þetta sinn, vonandi betra næst.
Frá vinstri, Yrja,  Tyson,  Aþena og  Amíra.

04.10.2010 08:28

Fínt að hafa svona prílur!




Þetta er ekkert mál emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163286
Samtals gestir: 34321
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 10:10:28