Færslur: 2009 Desember

07.12.2009 22:49

Jólaganga Schaferdeildarinnar



Það var aldeilis frábært veðrið, fólkið og hundarnir sem mættu í kvöld í Schafer gönguna, farið var eftir spegilsléttum sjónum frá Hafnarfjarðarkirkju út á smábátahöfnina þar sem Guðmundur Brynjólfs setti fyrir brúarpróf sem allir stóðust með prýði, síðan var gengið meðfram sjónum, spegilsléttum og í blankalogni að verslunarkjarnanum þar sem jólaþorpið er, og þar er þessi mynd tekin og síðan var endað  í kaffi og samlokum í Fjörukránni.

05.12.2009 13:12

Jólaganga




Jólaganga Schafer deildarinnar verður á mánudagskvöldið 7. desember kl. 20 , lagt af stað frá Hafnarfjarðarkirkju rétt við Fjörukrána og svo kaffi saman á eftir. Látum sjá jólahundana!
  • 1
Flettingar í dag: 327
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203502
Samtals gestir: 38123
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 18:13:31