Færslur: 2009 Október

06.10.2009 21:59

Hvolparnir hittast október 09

Já það var heldur betur fjör í hvolpahittingnum, hér sjáum við Astró, Amíru, Yrju og Aþenu, Tyson var þarna rétt hjá en hann vildi ekki vera með var að skoða systkini sín svona úr fjarska.

Hér er svo hluti hópsins, en hér var ein Malla tík, 5 Schaferar og ein Labba tík, skellum inn myndum í myndaalbúm

  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 350
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 230925
Samtals gestir: 39103
Tölur uppfærðar: 6.1.2026 15:50:45