Færslur: 2009 Mars
14.03.2009 16:46
Góð úrslit á sýningu
Gaman var að sjá alla hvolpana á sýningunni, við fengum 3 og 4 sæti bæði í tík og rakka flokki. Nú þarf bara að æfa meira fyrir næstu sýningu og taka 1 og 2 sætið
Setti inn myndir í myndaalbúm sem ég fékk sendar af Aþenu og Anderson(Tyson). Aldeilis flott
Setti inn myndir í myndaalbúm sem ég fékk sendar af Aþenu og Anderson(Tyson). Aldeilis flott
Skrifað af þb
- 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 230
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 212971
Samtals gestir: 38443
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 16:26:01
