Færslur: 2008 September
30.09.2008 12:53
Bara flott
Skrifað af þb
24.09.2008 22:36
Schafer hvolpar til sölu
Jæja, þá eru nokkrir efnilegir Schaferhvolpaeigendur búnir að koma og skoða djásnin og ljóst er að færri fá en vilja af þessum efnilegu hvolpum. Eins og staðan er í dag gætu verið eftir 2 tíkur og einn rakki.
Skrifað af þb
11.09.2008 09:42
Nýtt myndaalbúm Schafer hvolpar
Í tilefni dagsins eru komnar nýjar myndir og hér sjáum við Mjölnis Anderson, flottann strák að skoða heiminn
Skrifað af þb
09.09.2008 21:34
Naglasnyrting hjá Schafer hvolpunum
Eftir að fjör færðist í leikinn og baráttan um spenana jókst, fór móðirin að kvarta yfir klóri svo að naglasnyrtirinn var kallaður til og lagfærði neglur. Hvolparnir tóku þessu nokkuð vel, en gott er að venja hvolpa við klóakáfi strax og verður því viðhaldið.
Skrifað af þb
08.09.2008 22:05
17 daga Schafer strákur
Slóttugur á svipinn að reyna að sleppa úr myndatöku, farinn að labba og flottur á því.
Skrifað af þb
02.09.2008 09:09
Fyrsti Schafer strákurinn opnar augun
Skrifað af þb
- 1
Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163244
Samtals gestir: 34313
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 09:48:14