Færslur: 2008 Júlí
29.07.2008 12:38
Schafer hvolpar rúmlega 3 vikna
Hérna eru þriggja vikna schafer hvolpar hjá Gjóskuræktun, nýkomnir úr gotkassanum og í stærra rými þar sem hægt er að skoða krílin.
Skrifað af þb
28.07.2008 18:36
Schafer hvolpar hjá Gjóskuræktun
Þá eru loksins komnir Schafer hvolpar. Gjóskuræktun fékk á dögunum 4 hvolpa sem nú eru orðnir 3 vikna. Ég ætla að reyna að fá mynd af hvolpunum og setja inn hér í vikunni.
Skrifað af þb
16.07.2008 23:04
Væntanlegt Schafer got
Væntanlegt Schafer got.
Í dag fór Pollyanna í sónar og var staðfest að hún er hvolpafull, sjá má myndir af foreldrum hér á myndasíðunni. Hvolparnir munu fæðast seinniparinn í ágúst. Pörunin var í júni og er pabbinn Odin von der Dolomiten (Úran) Töffarinn hér fyrir neðan!
Þessir hundar eru einstaklega skapgóðir og blíðir og verður gaman að sjá litlu dýrin
Í dag fór Pollyanna í sónar og var staðfest að hún er hvolpafull, sjá má myndir af foreldrum hér á myndasíðunni. Hvolparnir munu fæðast seinniparinn í ágúst. Pörunin var í júni og er pabbinn Odin von der Dolomiten (Úran) Töffarinn hér fyrir neðan!
Þessir hundar eru einstaklega skapgóðir og blíðir og verður gaman að sjá litlu dýrin
- 1
Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203335
Samtals gestir: 38121
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 16:12:06