19.03.2013 08:21

Wagg hundafóður



Fórum með tíkurnar fjórar í heilsufarsskoðun hjá Dýralækninum í Mósó, en þar höfum við verið í frábærri þjónustu í átta ár.  Tíkurnar voru í frábæru standi og sérstaklega Pollyanna sem hefur nú verið gikkur á mat, en nú höfum við árs reynslu á Wagg fóðrinu og er það frábært. 
12 kg poki á tæpan 7 þúsund kall. Eini ókosturin að þetta er bara til á Selfossi sem stendur, en get reddað ykkur um poka ef þið viljið prófa. Einnig er hægt að fræðast um fóðrið á heimasíðunni  http://www.waggfoods.com/content/UK


Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 228611
Samtals gestir: 39008
Tölur uppfærðar: 28.12.2025 09:51:25