01.03.2013 21:36
Mjölnis Astró, flottur rakki
Frábærar fréttir af Astró,
Þá hefur fjölgað í Schafer rökkunum til undaneldis eftir að niðurstöður úr mjaðma- og olnbogamyndatökunum komu og er Astró frír bæði í mjöðmum og olnbogum.
Mjölnis Astró lauk á síðasta ári skapgerðarmati hjá HRFÍ með sóma.
Þessi rakki er með fasta búsetu Húsavík og einstaklega geðgóður og hraustur. Hér gefur hann sér tíma í smá myndatöku eftir svaml en honum finnst skemmtilegt að busla

Skrifað af þb
Flettingar í dag: 509
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163581
Samtals gestir: 34345
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 20:03:52