25.05.2012 08:44
Fréttir af Rökkva (Mjölnis Alex)
Við fengum sendar fréttir og myndir af honum Rökkva (Mjölnis Alex).
Hann er fluttur í Eyjafjörðinn og býr þar í góðu yfirlæti hjá nýjum eigendum. Heimilisfólkið þar samanstendur af henni Maríu 19 ára, foreldrum hennar og systkinum, svo er annar hundur á heimilinu, hestar, kindur, hænur, köttur og naggrís, það er því mikið fjör hjá honum Rökkva í sveitinni.
Skrifað af Elín
Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 193346
Samtals gestir: 37584
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 10:03:21