25.05.2012 08:44

Fréttir af Rökkva (Mjölnis Alex)



Við fengum sendar fréttir og myndir af honum Rökkva (Mjölnis Alex). 
Hann er fluttur í Eyjafjörðinn og býr þar í góðu yfirlæti hjá nýjum eigendum.  Heimilisfólkið þar samanstendur af henni Maríu 19 ára,  foreldrum hennar og systkinum, svo er annar hundur á heimilinu, hestar, kindur, hænur, köttur og naggrís, það er því mikið fjör hjá honum Rökkva í sveitinni.


Flettingar í dag: 532
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203707
Samtals gestir: 38124
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 21:58:50