27.01.2012 15:46

Fréttir af Mjölnis Aríel ( Ísold)


Við erum stolt af því að segja frá því að hún Mjölnis Aríel (Ísold) hefur fengið niðurstöðu úr olnboga- og mjaðmamyndatöku.  Útkoman hjá henni er mjaðmir B/A og olnbogar A. Við viljum óska eigendum hennar þeim Garðari og Rósu Lilju innilega til hamingju með þessar frábæru niðurstöður.
Flettingar í dag: 468
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 221911
Samtals gestir: 38791
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 17:02:25