22.01.2012 20:57
Gleðilegt nýtt ár 2012
Nýtt ár hafið og tíkurnar hafa það fínt.
Alltaf fjör í snjónum, þarna eru Amíra og Úlfrún, en Úlfrún er sérstakur slagsmálaþjálfari og Amíra er afskaplega góður nemandi.
Nokkrar nýjar myndir eru komnar í myndaalbúm 2012

Alltaf fjör í snjónum, þarna eru Amíra og Úlfrún, en Úlfrún er sérstakur slagsmálaþjálfari og Amíra er afskaplega góður nemandi.

Nokkrar nýjar myndir eru komnar í myndaalbúm 2012
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 532
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203707
Samtals gestir: 38124
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 21:58:50