16.07.2011 09:47
Deildarsýningin í dag
Schaferdeildarsýningin er í dag, hún verður í Guðmundarlundi í Kópavogi, ofan við Kórahverfið og hesthúsahverfið Heimsenda, betri upplýsingar eru inná heimasíðu Schaferdeildarinnar.
Sýningin hefst núna kl 10 og verður til ca. 14:00.
Dómarinn er sænskur og þekkir Schaferinn vel, enda ræktandi Schafer hunda.
Úrslitin eru eftir hádegi, svona um 13:00, en endilega kíkið í sumarstemminguna og útihundasýningu þá flottustu á landinu.
Kv
Þórður
Sýningin hefst núna kl 10 og verður til ca. 14:00.
Dómarinn er sænskur og þekkir Schaferinn vel, enda ræktandi Schafer hunda.
Úrslitin eru eftir hádegi, svona um 13:00, en endilega kíkið í sumarstemminguna og útihundasýningu þá flottustu á landinu.
Kv
Þórður
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 327
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203502
Samtals gestir: 38123
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 18:13:31