26.02.2011 12:47
Mjölnis Amíra og Úlfrún sláí gegn
Það var frábær fyrri hluti sýningarinnar, Mjölnis Amíra lenti í 2 sæti í sínum flokki og var svo 4 bezta tík tegundar. Aldeilis frábært.
Úlfrún fékk svo aftur Íslenskt meistarastig og alþjóðlegt. Svo förum við á eftir í keppnina um bezta hund í tegundaflokki.
Komum svo með myndir á eftir.
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 207
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 234713
Samtals gestir: 39231
Tölur uppfærðar: 23.1.2026 18:42:43
