10.01.2010 20:31

Laugardagsgangan


Sæl og blessuð

Þær voru flottar tíkurnar þrjár sem mættu í göngutúrinn á laugardaginn, en veðrið var nú ekkert sérstakt.  Amíra, Aþena og Yrja mættu ásamt hörku göngufólki og síðan var látið leka af fötunum og göngugörpunum tvífættu yljað inná Litlu Kaffistofunni.



Auðvitað gleymdist að taka myndir, en reynum aftur 30 eða 31 janúar

Bestu kveðjur
Amíra




Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 215219
Samtals gestir: 38534
Tölur uppfærðar: 14.11.2025 11:38:59