07.12.2009 22:49

Jólaganga Schaferdeildarinnar



Það var aldeilis frábært veðrið, fólkið og hundarnir sem mættu í kvöld í Schafer gönguna, farið var eftir spegilsléttum sjónum frá Hafnarfjarðarkirkju út á smábátahöfnina þar sem Guðmundur Brynjólfs setti fyrir brúarpróf sem allir stóðust með prýði, síðan var gengið meðfram sjónum, spegilsléttum og í blankalogni að verslunarkjarnanum þar sem jólaþorpið er, og þar er þessi mynd tekin og síðan var endað  í kaffi og samlokum í Fjörukránni.
Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 193346
Samtals gestir: 37584
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 10:03:21