Jólaganga Schafer deildarinnar verður á mánudagskvöldið 7. desember kl. 20 , lagt af stað frá Hafnarfjarðarkirkju rétt við Fjörukrána og svo kaffi saman á eftir. Látum sjá jólahundana!
Viltu læra á bíl, bifhjól, skellinöðru, vespu, mótorhjól, eða taka kerrupróf, á kerru þyngri en 750kg. eins og til dæmis hesta og vélsleðakerrur. Ökukennsla, þar sem fagmenn með áratugareynslu í akstri sjá um kennsluna. 894 7910