20.08.2009 10:15
Afmælissýning HRFI
Nú styttist í afmælissýningu HRFI og verða tveir Mjölnishundar sýndir á henni. Mjölnis Amría og Mjölnis Anderson. Þau eru búin að vera í sýningarþjálfun hjá Heimsendahundum ásamt eigendum sínum og líta frábærlega út í dag. Spennandi verður að sjá í hvernig formi þau verða öll um helgina. Reynum að smella inn mynd í kvöld af Amíru en hún er orðin stærri en mamma sín. Ég held að það verði um 30 þýskir fjárhundar sýndir svo þetta verður aldeilis veizla
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 316
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 193275
Samtals gestir: 37576
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 08:13:13