04.07.2009 08:10

Sumarsýningin

Frábær sýningarhelgi
Um helgina sýndum við Mjölnis Amíru, Mjölnis Astró og systurnar Úlfrúnu og Þrumu.
Allar tíkurnar fengu frábæra dóma, enda ótrúlega fallegir hundar!!
Svo voru Amíra og Pollyanna á deildarbásnum á laugardeginum ásamt fleiri flottum Schaferum
Flettingar í dag: 327
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203502
Samtals gestir: 38123
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 18:13:31