10.06.2009 22:42
Mjölnis Astró
Einu sinni var lítill hvolpur sem heitir Astró og hann bjó á Kjalarnesi með systkinum sínum.
Einn góðan dag tók hann þá ákvörðun að flytjast til Húsavíkur.
Þar er meiri hiti,meiri sól og svo sem meira af flestu góðu svo hann stækkaði og stækkaði og nú sér varla til sólar þegar hann fer út sem er svo sem í lagi, því fegurðin er þvílík.
Orðið hundur hefur fengið nýja merkingu þarna norðan heiða og keppast nú allir að líkjast honum en líklega gengur það ekki!!!!!
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 185736
Samtals gestir: 36707
Tölur uppfærðar: 4.8.2025 02:41:57