10.12.2008 21:24

Mjölnis Schafer hvolparnir



Jæja, þá er loks komin mynd frá hvolpahittingnum, sem var á dögunum. Þökkum Viðari fyrir myndina. Hér eru allir nema Astró Húsvíkingagoði, en hann var á æfingu í að taka á móti gullinu, (he he).  Eins og sjá má var húfuveður,  vonandi verður aðeins hlýrra þegar við hittumst næst. Virkilega gaman að sjá hvað hvolparnir eru í góðum höndum og braggast vel, hver öðrum fallegri.
Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 185613
Samtals gestir: 36707
Tölur uppfærðar: 4.8.2025 02:20:46