16.11.2008 12:34

Mjölnis Alex (Rökkvi)



Fór um daginn og sá Alex sem nú heitir Rökkvi og var gaman að sjá hversu vel hann hefur aðlagast nýju heimili og vini sínum honum Gassa. Ég hef fengið fréttir af öllum hvolpunum og vegnast þeim vel.
Flettingar í dag: 563
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163635
Samtals gestir: 34351
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 20:24:57