25.10.2008 18:29
Schafer hvolparnir komnir á góð heimili
Þá eru allir hvolparnir búnir að fá heimili. Síðasti strákurinn bíður spenntur eftir að komast heim. Allt gengur vel hjá öllum og óskum við nýju Schafer eigundunum til hamingju með flottu hvolpana sína. Bestu kveðjur Þórður og Elín
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 185736
Samtals gestir: 36707
Tölur uppfærðar: 4.8.2025 02:41:57