13.10.2008 20:59

Aðeins einn Schafer hvolpur eftir, nýjar myndir



Nú styttist í að hvolparnir fari á nýju heimilin, líklega er bara einn rakki eftir, ef allt gengur upp hjá kaupendum.  Þeir sem vilja vera á biðlista endilega hafið samband aftur ef að eitthvað klikkar.  Hvolparnir verða 8 vikna á föstudaginn, og tilbúnir að koma til eigenda sinna.

Flettingar í dag: 532
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 203707
Samtals gestir: 38124
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 21:58:50