Nú styttist í að hvolparnir fari á nýju heimilin, líklega er bara einn rakki eftir, ef allt gengur upp hjá kaupendum. Þeir sem vilja vera á biðlista endilega hafið samband aftur ef að eitthvað klikkar. Hvolparnir verða 8 vikna á föstudaginn, og tilbúnir að koma til eigenda sinna.
Viltu læra á bíl, bifhjól, skellinöðru, vespu, mótorhjól, eða taka kerrupróf, á kerru þyngri en 750kg. eins og til dæmis hesta og vélsleðakerrur. Ökukennsla, þar sem fagmenn með áratugareynslu í akstri sjá um kennsluna. 894 7910