01.10.2008 21:19
Hlýðni Brons
Deild Þýska fjárhundsins ætlar að standa fyrir Hlýðni Brons námskeiði núna í október.
Kennari verður:
Hundaþjálfarinn, Björn Ólafsson BIPDT, hefur öll leyfi til
reksturs hundaskóla frá sveitafélögum á
höfuðborgarsvæðinu!
Björn hefur nú klárað 3 gráður af 4, 2nd Grade, 1st Grade
og Graduate Grade úr hinum virta hundaskóla
BRITISH
Þetta verða 8 kennslustundir alls
7 tímar í kennslu og síðasti tíminn verður æfingarpróf fyrir Hlýðni Brons prófið.
Kennt verður 2 í viku í Reiðhöll Sigurbjörns í Víðidalnum.
Verð námskeiðsins er 17.000 kr.
Áhugasamir skrái sig hjá faxi@simnet.is
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 817
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163889
Samtals gestir: 34381
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 23:40:21