Hér er ein af gersemunum sjö, hún er að fylgjast með systkinum sínum að ærslast. Núna eru hvolparnir næstum sex vikna(föstudag) og dafna vel. Ótrúleg skemmtun að fylgjast með þeim, maður þarf sko ekkert sjónvarp núna. Þeir eru farnir að borða þurrmat og finnst það bara gott.
Viltu læra á bíl, bifhjól, skellinöðru, vespu, mótorhjól, eða taka kerrupróf, á kerru þyngri en 750kg. eins og til dæmis hesta og vélsleðakerrur. Ökukennsla, þar sem fagmenn með áratugareynslu í akstri sjá um kennsluna. 894 7910