24.09.2008 22:36
Schafer hvolpar til sölu
Jæja, þá eru nokkrir efnilegir Schaferhvolpaeigendur búnir að koma og skoða djásnin og ljóst er að færri fá en vilja af þessum efnilegu hvolpum. Eins og staðan er í dag gætu verið eftir 2 tíkur og einn rakki.
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 770
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 163842
Samtals gestir: 34380
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 22:57:16