02.09.2008 09:09

Fyrsti Schafer strákurinn opnar augun



Jæja svona lítur þetta lið út sem er að halda á mér, hugsaði Schafer strákurinn þegar hann opnaði augun. Nú eru þeir 11 daga gamlir og dafna vel. Þeir eru duglegir að drekka og sprikla um í gotkassanum.
Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 217759
Samtals gestir: 38646
Tölur uppfærðar: 28.11.2025 12:45:12