31.08.2008 20:41

9 daga schafer hvolpur



Jæja þá eru hvolparnir orðnir 9 daga og þeir þyngjast og þyngjast. Hér er ein prinsessa sem heitir Mjölnis Aþena og hún er farin að rembast við að reyna að standa upp. Hún er orðin 850 gr. 
Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 185613
Samtals gestir: 36707
Tölur uppfærðar: 4.8.2025 02:20:46