22.08.2008 00:12

Spennan magnast, nóttin verður vonandi skemmtileg

Nú er Polly með flest öll einkennin, másar eins og fýsibelgur, sleikir bangsann sinn í gríð og erg, og mjólk komin í spenana. Búin að reyna að fara undir alla sófa og rúm og róta jafnvel í rúmum. Núna  liggur hún í gotkassanum og mænir á mig og kemur með smá kvartanir svona af og til.  Ef þetta er ekki góðs viti, þá hvað er það? Nánar síðar hún er komin á fartina
Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 212
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 219082
Samtals gestir: 38719
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 02:41:28