19.08.2008 10:19
Frekar mikið ólétt
Nú er farið að styttast verulega í gotið hjá Polly, líklega kemur það næstu 24 klst. Hún er samt glettilega létt á sér í göngutúrunum sem eru nú ekki langir. Líklega verða hvolparnir 5 til 7. Miklar hreyfingar hafa verið í bumbunni síðustu daga og Polly frekar hissa á þessum látum.
Skrifað af þb
Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 228538
Samtals gestir: 39002
Tölur uppfærðar: 28.12.2025 05:49:46
