Um okkur

Þórður Bogason og Elín H. Ástráðsdóttir standa að Mjölnisræktun.

Mjölnisræktun er á skrá hjá HRFÍ.

Mjölnisræktun var stofnsett 2005 með tilkomu Gunnarsholts Pollyönnu.
 
Lengi höfðum við haft áhuga á Schafer og er Pollyanna er fyrsti Schafer hundurinn okkar en áður höfum við átt einn blending.

Núna eru fjórar tíkur í Mjölnisræktun, tveir Schaferar Polly og Amíra , en Amíra er hvolpur Pollyar og svo tvær Belgian Malinois tíkur, þær Úlfrún og Þruma. Eigandi þeirra er Þórður Daníel Þórðarson.

Við leggjum áherslu á að rækta skapgóða og heilbrigða heimilishunda og vöndum eins og hægt er valið á þeim sem taka hunda frá okkur.
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 35669
Samtals gestir: 5248
Tölur uppfærðar: 22.3.2023 16:20:50